Loading...

Sigga Beinteins  – Tónlistarmaður, söngkennari og athafnakona

Sigga hefur um árabil verið ein ástsælasta söngkona landsins, en vinsældir Siggu má að hluta rekja til þess hversu breiðs hóps tónlistarunnenda hún höfðar til. Hún hefur heillað börnin með barnaefninu í Söngvaborg, átt farsælan popptónlistarferil með hljómsveitinni Stjórninni, sungið með flestum tónlistarmönnum þjóðarinnar á böllum, tónleikum, í veislum og brúðkaupum – og nú síðstu ár, haldið sína eigin jólatónleika sem hafa vaxið og dafnað með ári hverju.

Sigga rak einnig sinn eigin söngskóla, ToneArt Sangskole, í fjöldamörg ár í Asker í Noregi, en sá skóli var vinsælasti popptónlistarskóli Noregs um árabil.

Það kemur því enginn að tómum kofanum hjá þessarri síungu söngdívu sem heillar alla með brosinu sínu og dillandi hlátrinum.

Hér á síðunni má finna yfirlit um helstu verkefni og viðfangsefni Siggu, vefverslun þar sem má finna Söngvaborgir, Masa og geisladiska Siggu sem hún hefur sjálf gefið út, tengingar á samfélagsmiðla og upplýsingar um það hvernig hafa má samband. Sigga sér sjálf um sínar bókanir og best er að senda henni tölvupóst á sigga[hja]siggabeinteins.is.

#siggabeinteins

Við eigum samleið - Tónleikar í Salnum 17. september kl. 20:00
Sigga, Guðrún og Jógvan stíga nú á svið í 18. skiptið með Við eigum samleið, söngdagskrá samsetta úr gömlu góðu lögunum sem þau heyrðu í útvarpinu í æsku. Það er að segja Sigga og Guðrún, en Jogvan var auðvitað bara í vöggu í Færeyjum á þeim tíma... 🙂 - Frábær skemmtun, mikið hlegið, sögurnar á bak við lögin rifjaðar upp og svo gera þau endalaust grín hvert að öðru. - Miðasala hafin á salurinn.is og tix.is.
... See MoreSee Less

Sigga Beinteins listening to Elly Vilhjálms with Sigríður Thorlacius and 9 others.

Til Ellyjar - Heiðurstónleikar í Norðurljósasal Hörpu 1.október
Uppselt var á heiðurstónleikana Til Ellyjar í apríl síðastliðnum og nú ætlum við að endurtaka leikinn í Norðuljósasal Hörpu þann 1.október nk. Miðasala er hafin á harpa.is og tix.is.
... See MoreSee Less

Sigga Beinteins shared their photo.

Já þetta verður eitthvað,, alla vega gaman, það er alveg á hreinu!
... See MoreSee Less

Nú fer hver að verða síðastur til að tryggja sér miða á þessa skemmtilegu tónleika þar sem Sigga, Guðrún og Jógvan fara á kostum með söng, gleði og glens. Þetta verður í 18.ski...

Já þetta verður eitthvað,, alla vega gaman, það er alveg á hreinu!

Sigga Beinteins updated their cover photo.

Nú fer hver að verða síðastur til að tryggja sér miða á þessa skemmtilegu tónleika þar sem Sigga, Guðrún og Jógvan fara á kostum með söng, gleði og glens.

Þetta verður í 18.skipti sem tónleikarnir eru fluttir, í öll skiptin fyrir fullu húsi. Tryggðu þér miða í tíma á salurinn.is!
... See MoreSee Less

Nú fer hver að verða síðastur til að tryggja sér miða á þessa skemmtilegu tónleika þar sem Sigga, Guðrún og Jógvan fara á kostum með söng, gleði og glens. 

Þetta verður í 18.skipti sem tónleikarnir eru fluttir, í öll skiptin fyrir fullu húsi. Tryggðu þér miða í tíma á salurinn.is!

Elsku Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar), takk fyrir þinn þátt í Gleðigöngunni, þú átt heiður skilið, Einhyrningurinn var gjörsamlega geggjaður. ❤️❤️ ... See MoreSee Less

Elsku Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar), takk fyrir þinn þátt í Gleðigöngunni, þú átt heiður skilið, Einhyrningurinn var gjörsamlega geggjaður. ❤️❤️

Árndís Fríða Kristinsdóttir, Þuríður Pétursdóttir and 23 others like this

Robert Michael ONeillhann toppar sig á hverju ári. get ekki beðið eftir að sjá hvað hann gerir næst. 🙂

3 weeks ago   ·  1

Guðrún Ósk SigurðardóttirAlgjörlega uniq! 🙂

3 weeks ago

Sigrún GuðjónsdóttirStórkostlegur !!!

3 weeks ago

Birna Rós SnorradóttirBiranros

3 weeks ago

Comment on Facebook

Sigga Beinteins shared STJÓRNIN's post. ... See MoreSee Less

Það er svo gaman að undirbúa Stjórnarball, að rifja upp öll þessi óborganlegu lög, enda gaf Stjórnin út sjö plötur, allar stútfullar af gimsteinum. Lagið Stór orð er ekki á lagalis...

Sigga Beinteins shared Reykjavik Pride's event — listening to STJÓRNIN with Fridrik Karlsson and 3 others.

Stjórnin spilar á Gay Pride ballinu 6. ágúst á Bryggjunni Brugghús!
Við erum að tala um þessa einu sönnu Stjórnar stemningu þar sem við rifjum upp allar perlurnar - Við hlökkum til að Láta ykkur líða vel og vonum að margir horfi í Þessi augu um Sumar nætur! ❤️😜🙃🎉💋🌈

Nánari upplýsingar má finna hér: hinsegindagar.is/ball/
... See MoreSee Less

PRIDE Ballið 2016 - Stjórnin // Offical Pride Ball 2016

Aug 6, 11:00pm

(English below) Hinsegin dagar kynna með stolti: HIÐ EINA SANNA PRIDE BALL! Hin íslenska poppgoðsögn Stjórnin með Siggu Beinteins í fararbroddi skemmtir gestum fram á nótt. Öll Stjórnar...

PRIDE Ballið 2016 - Stjórnin // Offical Pride Ball 2016

Þvílíkur leikur hjá Íslendingum, eg bara trúi hvorki mínum augum né eyrum, 8 liða úrslit,, vá þetta er ekki hægt,,,, gjörsamlega ótrúlegt, Til hamingju Ísland🍾🍾🍾🍾 ... See MoreSee Less

Við í Söngvaborg vorum leyst út með flottri matreiðslubók eftir kokkinn á Höfn- staðurinn er Pakkhúsið, geggjaður staður, skemmtum hér á morgun,,,,vá mæli sko með þessum stað ... See MoreSee Less

Við í Söngvaborg vorum leyst út með flottri matreiðslubók eftir kokkinn á Höfn- staðurinn er Pakkhúsið, geggjaður staður, skemmtum hér á morgun,,,,vá mæli sko með þessum stað

Sigga Beinteins with Ólöf Erla Einarsdóttir and 3 others.

#teamsigga #bestateamever #styttistijolin #jólasigga
... See MoreSee Less

#teamsigga #bestateamever #styttistijolin #jólasigga

Katrín S Guðmundsdóttir, Sigríður Rósa Kristjánsdóttir and 23 others like this

View previous comments

Anna SchevingSvo flott

2 months ago   ·  1

Jóhanna Vigdís ArnardóttirJi hvað þú ert sæt! Og hvað ég er að fíla rauða rúllukragann!😊

2 months ago   ·  1

Heidar JonssonÞú verður bara sætari og sætari!

2 months ago   ·  1

Herdís Þórunn JakobsdóttirGlæsileg júní jólaSigga 🙂

2 months ago   ·  1

Sigrún SigmarsdóttirEr jólaplata að koma út ?

2 months ago

Gudlaug RagnarsdottirFlottar myndir

2 months ago

Sigríður Birna GuðjónsdóttirSigga sæta !

2 months ago

Laufey FríðaAlltaf lang flottust Sigga, komin jólafílingur 🙂

2 months ago

Arna Kristin GardarsdottirAlltaf glæsileg Sigga min 😊

2 months ago

Comment on Facebook

Sigga Beinteins with Kristín Stefánsdóttir and Robert Michael ONeill.

#jolatonleikar #undirbúningur #photoshoot #teamsigga #thadstyttistijolin
... See MoreSee Less

#jolatonleikar #undirbúningur #photoshoot #teamsigga #thadstyttistijolin

Sigga Lund, Magnús Og Laufey and 23 others like this

Dísa Geirs JacobsenTvær flottar

2 months ago   ·  1

Gudlaug RagnarsdottirFlott saman

2 months ago   ·  1

Inga Lucia ÞorsteinsdóttirFallega Sigga þú ert ennþá eins og tvítug 🙂

2 months ago

Elsa Þuríður ÞórisdótirFagfólk að störfum .

2 months ago

Comment on Facebook

Sigga Beinteins shared Söngvaborg's photo. ... See MoreSee Less

Ný sending af Söngvaborg komin í allar helstu verslanir. Einnig fáanlegar í vefverslun á www.siggabeinteins.is. Tilvalið í sumfarfríið!

Sigga Beinteins feeling thankful with Sigríður Thorlacius and 3 others at Harpa Concert Hall and Conference Centre.

Ástarþakkir til ykkar sem komu og heiðruðu minningu Ellyjar með okkur á magnaðri stundu í Norðurljósum í Hörpu í kvöld. Nokkrar fallegar frá kvöldinu, en von er á fleiri á næstu dögum. Ljósmyndari: Mummi Lú
... See MoreSee Less

Ástarþakkir til ykkar sem komu og heiðruðu minningu Ellyjar með okkur á magnaðri stundu í Norðurljósum í Hörpu í kvöld. Nokkrar fallegar frá kvöldinu, en von er á fleiri á næstu dögum. Ljósmyndari: Mummi Lú

Ariful Islam, Sigga Beinteins and 23 others like this

Gullý SigFrábærir tónleikar og alveg meiriháttar góðar söngkonur.. Takk fyrir mig 🙂

5 months ago

Laufey FríðaÞetta var mjög vandað og flott hjá ykkur, ég skemmti mér vel þó svo að ég hafi verið með þeim yngstu 🙂

5 months ago

Kristin Una SæmundsdóttirÞið voruð flottar-fallegur söngur-og frábærar konur.

5 months ago

Comment on Facebook

Sigga Beinteins with Sigríður Thorlacius and 3 others.

Í kvöld syngjum við til Ellyjar ❤️
... See MoreSee Less

Í kvöld syngjum við til Ellyjar ❤️

Ariful Islam, Sveinn Hólmar Guðmundsson and 23 others like this

View previous comments

Gudrunl Lara PalsdottirFlottar voruð þið takk kærlega fyrir mig í kvöld Knús á ykkur allar öll Frábærir tónleikar 🙂 🙂 🙂 🙂 <3

5 months ago

Sigríður GrímsdóttirTakk kærlega fyrir hreint út sagt frábæra tónleika í kvöld 💙 💗 💚 💛 💜 ❤

5 months ago

Kristrun Lilja GardarsdottirÆtlar þú ekki ad koma með Elly til Norge, Sigga ??😊😘

5 months ago   ·  2

Kristjana Stefánsdóttir<3 <3 <3 <3 eitt á mann 😉

5 months ago

Sólveig JónsdóttirÆi, mig langaði svo á þessa tónleika ykkar.

5 months ago

Áróra KarlsdóttirTakk fyrir frábæra kvöldstund þið yndislegu skvísur ❤️

5 months ago

Rakel ÓskarsdóttirÞetta var yndislegt 💕💕

5 months ago

Sigrún Guðný JónsdóttirÞið voruð yndi 😍

5 months ago

Dögg TheodórsdóttirTakk fyrir frábært kvöld 🎶🎶🎶😊

5 months ago

Comment on Facebook

Sigga Beinteins added a new photo. ... See MoreSee Less

Hörður Gestsson, Anna Snæbjört Agnarsdóttir and 12 others like this

Dögg TheodórsdóttirHlakka svo til 😊😊😊😊😊😊

5 months ago

Comment on Facebook

Tónleikunum sem vera áttu í Aratungu 22.apríl er frestað um ókáveðinnn tíma. Ný dagsetning ákveðin síðar. ... See MoreSee Less

Tónleikunum sem vera áttu í Aratungu 22.apríl er frestað um ókáveðinnn tíma. Ný dagsetning ákveðin síðar.

Síðasta æfing fyrir Ellyjar tónleikana sem verða annað kvöld í Hörpu, allt orðið uppselt en fyrir þá sem vilja að þá verða aukatónleikar 1. október, þeir eru komnir í sölu á harpa.is og tix.is ... See MoreSee Less

Síðasta æfing fyrir Ellyjar tónleikana sem verða annað kvöld í Hörpu, allt orðið uppselt en fyrir þá sem vilja að þá verða aukatónleikar 1. október, þeir eru komnir í sölu á harpa.is og tix.is

Vilhjálmur Þorleifsson, Harpa Concert Hall and Conference Centre and 23 others like this

Sigurlaug HinriksdottirFáum við ekki Ellyjar tónleika norður á Akureyri.

5 months ago   ·  1

Comment on Facebook

Góðan daginn, gaman að segja frá því að það er algjörlega allt orðið uppselt á Ellyjar tónleikana 7. apríl, aukatónleikar eru fyrirhugaðir í haust fyrir þá sem að missa af þessum. ... See MoreSee Less

Góðan daginn, gaman að segja frá því að það er algjörlega allt orðið uppselt á Ellyjar tónleikana 7. apríl, aukatónleikar eru fyrirhugaðir í haust fyrir þá sem að missa af þessum.

Sindri Már Hjartarson, Sirry Jona and 11 others like this

Berglind Elva TryggvadóttirÁnægð að heyra það. Þar sem ég verð fjarri góðu gamni 7.april

5 months ago

Comment on Facebook

Jæja góðir Íslendingar, þá ætlum við Guðrún og Jógvan að fara austur í sveitir og vera með skemmtilegu tónleikana okkar "Við eigum samleið" í Aratungu 22. apríl - bara spurning hvaða brandarar koma upp úr pokanum þar, hlökkum til að sjá ykkur ... See MoreSee Less

Jæja góðir Íslendingar, þá ætlum við Guðrún og Jógvan að fara austur í sveitir og vera með skemmtilegu tónleikana okkar Við eigum samleið í Aratungu 22. apríl - bara spurning hvaða brandarar koma upp úr pokanum þar, hlökkum til að sjá ykkur

Sigurbjörg Einarsdóttir, Díana Dröfn Ólafsdóttir and 16 others like this

Arna ÞrándardóttirIngibjörg Herta og Margrét 😂

5 months ago   ·  1

1 Reply

Comment on Facebook

Er að vinna í textum fyrir Ellyjar Vilhjálms tónleikana og rakst þá á þessa útgáfu sem gerð var fyrir Eurovision, alltaf jafnflott þetta lag og það verður að sjálfsögðu með á tónleikunum í Hörpu 7. apríl ... See MoreSee Less

Af ruv.is: Ingibjörg Stefánsdóttir, sem fór fyrir Íslands hönd í Eurovision til Írlands árið 1993 og flutti lagið Þá veistu svarið, hóf upp raust sína og sön...

Vilhjálmur Þorleifsson, Ragna Kristinsdóttir and 23 others like this

View previous comments

Kristín Skjaldardóttirþetta er með fallegustu útgáfum af þessu lagi sem hafa verið gerðar, algjörlega dásamlegt að vera í salnum og hlusta á ykkur <3

5 months ago

Solla Þóra ArnfinnsdóttirUppáhaldslagið okkar vinkvenna og ætlum við að mæta hressar 🙂

5 months ago

Regína HelgadóttirÞetta er svo yndislegt lag sem ég er búin að elska í mörg ár

5 months ago

Gudrunl Lara PalsdottirFallegt lag ég hlakka svo til að koma á tónleikana 7 apríl <3

5 months ago

Sigríður GrímsdóttirYndislegur flutningur á dásamlegu lagi 🙂

5 months ago

Ragnheiður GrétarsdóttirÆðislegur flutningur hjá ykkur 🙂

5 months ago

Ingibjörg Lúcía RagnarsdóttirÆðislegt 😊

5 months ago

Sigurbjörg EinarsdóttirYndislegur flutningur😊

5 months ago

Ragnheiður HafsteinsdóttirDásamlegt. ...

5 months ago

Emilía SæmundsdóttirÞetta er svo fallegt

5 months ago

Hugrún Svavarsdóttirelska þessa útgáfu 🙂

5 months ago

Helena ÓskarsdóttirYndislegt..flottur flutningur 🙂

5 months ago

Jolin GuðbjörnsdottirYndislegt

5 months ago

Comment on Facebook

Við Guðrún Gunnars og Jógvan verðum á Menningarviku Grindavíkur á föstudagskvöldið með Við eigum samleið tónleikana okkar, fyrsta skipti sem við komum með tónleikana til Grindavíkur, þetta verður geggjað, við erum farin að æfa hláturvöðvana, hlökkum til að sjá þig! ... See MoreSee Less

Við Guðrún Gunnars og Jógvan verðum á Menningarviku Grindavíkur á föstudagskvöldið með Við eigum samleið tónleikana okkar, fyrsta skipti sem við komum með tónleikana til Grindavíkur, þetta verður geggjað, við erum farin að æfa hláturvöðvana, hlökkum til að sjá þig!

Hildur Valdimarsdóttir, Helga Jörgensdóttir and 20 others like this

Arna ÞrándardóttirIngibjörg Herta og Margrét menningaferð?

5 months ago

Comment on Facebook

Föstudagskvöldið 18. mars nk. verðum við Jógvan og Guðrún Gunnars í Grindavíkurkirkju með tónleika-uppistandið okkar „Við eigum samleið“. Samkvæmt öruggri talningu Færeyingsins þá verður þetta í átjánda skiptið sem við teljum í þessa stórskemmtilegu tónleika þar sem léttleikinn er í fyrirrúmi. Við segjum sögurnar á bak við lögin og gerum stólpagrín að okkur sjálfum, bæði á sviði og utan sviðs. Hlökkum til að sjá sem flesta! ... See MoreSee Less

Föstudagskvöldið 18. mars nk. verðum við Jógvan og Guðrún Gunnars í Grindavíkurkirkju með tónleika-uppistandið okkar „Við eigum samleið“. Samkvæmt öruggri talningu Færeyingsins þá verður þetta í átjánda skiptið sem við teljum í þessa stórskemmtilegu tónleika þar sem léttleikinn er í fyrirrúmi. Við segjum sögurnar á bak við lögin og gerum stólpagrín að okkur sjálfum, bæði á sviði og utan sviðs. Hlökkum til að sjá sem flesta!

Jæja, næsta stóra verkefni verður þetta hér, að fá að syngja lögin hennar Ellyjar Vilhjálms. Það er erfitt að velja á milli allra þessara frábæru laga sem hún hefur sungið, en lagalistinn er að verða svo glæsilegur, hlakka ekkert smá til að syngja með Siggu Tholl, Röggu Gröndal og Guðrúnu Gunnars á þessum tónleikum. ... See MoreSee Less

Jæja, næsta stóra verkefni verður þetta hér, að fá að syngja lögin hennar Ellyjar Vilhjálms. Það er erfitt að velja á milli allra þessara frábæru laga sem hún hefur sungið, en lagalistinn er að verða svo glæsilegur, hlakka ekkert smá til að syngja með Siggu Tholl, Röggu Gröndal og Guðrúnu Gunnars á þessum tónleikum.

Vilhjálmur Þorleifsson, Helga Jörgensdóttir and 23 others like this

View previous comments

Auður ValgeirsdóttirÞú er alveg rétta söngkonan að taka fallegu lögin með henni elsku Ellý <3

6 months ago

Dagný JúlíusdóttirSárt að komast ekki á þessa tónleika því þeir verða æði...flottar söngkonur.

6 months ago

Þórdís HjálmarsdóttirEkki ráðist á gaðinn sem hann er lægstur! 😀

6 months ago   ·  1

Anna AgnarsYkkur er vandi á höndum eða öndun.++++++

6 months ago

María KristjánsdóttirEruð þið ekki til í að koma með tónleikana norður í Hof á Akureyri?

6 months ago

Kristín RúnarsdóttirÞetta verður eitthvað 😊

6 months ago

Svanhvít Hallgrímsdóttirþetta verður alveg stórkostlegt..

6 months ago

Anna GuðjónsdóttirGæti orðið mjög gott📀

6 months ago

Lilja RagnarsdóttirVegir liggja til allra átta.

6 months ago

Elísabet SkúladóttirÞetta verður flott

6 months ago

Hafdís Odda IngólfsdóttirÞetta verður eftirminnileg upplifun - hlakka til

6 months ago

Sigurbjörg SigurðardóttirVerð að fara 😉

6 months ago

Sigríður HinriksdóttirHvenær?

6 months ago

Erna EinisdóttirHeyr mína bæn <3

6 months ago

Lilja Ósk ÞórisdóttirÞetta eru frábærar konur að hlusta á 🌹

6 months ago

Viktoría Eyrún OttósdóttirÞetta verður æði

6 months ago

Arndís AlbertsdóttirHvenar og hvar ?

6 months ago

Aðalheiður GunnarsdóttirÞetta læt ég ekki framhjá mér fara !

6 months ago

Jóhanna Jóna HafsteinsdóttirHeyr mína bæn.💞

6 months ago

Ólöf María GuðmundsdóttirGuð hvað þetta verður meiriháttar 😉

6 months ago

Elin Þorvaldsdottir<3

6 months ago

Valgerður Inga KjartansdóttirSara María Ásgeirsdóttir eigum við 😊😊

6 months ago   ·  1

1 Reply

Comment on Facebook

Tónleikarnir til heiðurs Elly Vilhjálms eru komnir í sölu á harpa.is og tix.is - þetta verður flott veisla með öllum fallegustu og flottustu lögum þessarar dáðu söngkonu. ... See MoreSee Less

Tónleikarnir til heiðurs Elly Vilhjálms eru komnir í sölu á harpa.is og tix.is - þetta verður flott veisla með öllum fallegustu og flottustu lögum þessarar dáðu söngkonu.

Maríanna Bernharðsdóttir, Unnar Þór Jensen and 23 others like this

Áróra KarlsdóttirHlakka til að sjá og heyra 😃

6 months ago

Ester Fríða ÁgústsdóttirVerður örugglega frábært.

6 months ago

Hildur SverrisdóttirÞetta verður ekkert smá flottir tónleikar með þessum flottu söngkonum 🙂

6 months ago

Comment on Facebook

Til Ellyjar  – Heiðurstónleikar í minningu Ellyjar Vilhjálms

Söngkonurnar Sigríður Thorlacius, Sigríður Beinteinsdóttir, Ragnheiður Gröndal og Guðrún Gunnars syngja vinsælustu lög Ellyjar Vilhjálms á sérstökum heiðurstónleikum í minningu söngkonunnar, en hún hefði orðið 80 ára þann 28. desember 2015.

Á tónleikunum flytja þær sín uppáhalds lög með Elly,  lög sem hafa lifað með þjóðinni í áratugi og notið gríðarlegra vinsælda.

Með þessum tónleikum vilja söngkonurnar fjórar heiðra minningu einnar dáðustu söngkonu Íslands, með þakklæti og virðingu.

Aukatónleikar í Norðurljósasal Hörpu 1. október 2016 kl. 20:00

Kaupa miða

Við eigum samleið  – Lögin sem allir elska

Hér eru á ferðinni einstaklega ljúfir og skemmtilegir tónleikar með gömlu góðu sönglögunum sem allir þekkja og elska. Sigga, Guðrún og Jógvan syngja ekki bara, heldur segja þau líka skemmtilegar sögur sem tengjast lögunum, sögur úr bransanum og síðast en ekki síst gera þau stólpagrín hvert að öðru.

Á dagskránni eru meðal annar slögin: Heyr mína bæn, Ég er komin heim, Til eru fræ, Kata rokkar, Ég veit þú kemur, Dagný og fleiri perlur úr íslenskri dægurlagasögu.

Þetta eru tónleikar sem enginn tónlistarunnandi ætti að láta fram hjá sér fara.

Næstu tónleikar verða haldnir í Salnum, Kópavogi 17. september kl. 20:00

Kaupa miða

Á hátíðlegum nótum  – Jólatónleikar

Sigga hélt sína fyrstu jólatónleika fyrir jólin 2009 í Grafarvogskirkju og hafa tónleikarnir verið árlegur viðburður síðan. Á tónleikunum býður Sigga til sannkallaðrar tónlistarveislu, sem hún hefur þó á einlægum og persónulegum nótum – og sparar ekkert til.

Með Siggu koma fram góðir gestir ásamt landsliði tónlistarmanna – og tónninn sem gefinn er er einlægur og hlýr – eins og Sigga sjálf.

Söngvaborg  – Söngur, gleði og fræðsla

Þær Sigga og María hafa gefið út sjö Söngvaborgir auk geisladisks þar sem má finna öll bestu lögin af Söngvaborgunum – Frábær í bílinn og ferðalagið.

Markmið Söngvaborganna er að kenna börnum og fræða í gegnum sönginn en hafa jafnframt af því ánægju. Sigga og María fá skemmtilega gesti í heimsókn til sín í Söngvaborg, þar á meðal eru Lóa (Ó)kurteisa, Masi, Georg og Subbi sjóræningi. Masi er fæddur í Ástralíu en kemur reglulega til Íslands til að heimsækja vini sína í Söngvaborg. Einnig koma fram ungir og efnilegir söngvarar ásamt mörgum hæfileikaríkum börnum.

Hægt er að bóka þær Siggu og Maríu ásamt einum (eða fleiri) gestum á bæjarhátíðir og barnaskemmtanir. Smellið á hnappinn til að óska eftir upplýsingum um verð og útfærslur.

Fyrirspurn um Söngvaborg

VefverslunSjá allar vörur

Hafa samband

Tek að mér að koma fram og syngja við hin ýmsu tækifæri, t.d:

 • Afmæli, brúðkaup og veislur
 • Árshátíðir og jólaböll fyrirtækja og samtaka
 • Framkoma samhliða borðhaldi
 • Jólahlaðborð
 • Dansleikir og böll
 • Tina Turner Power Show
 • Abba Power Show
 • Sigga & Grétar
 • Stjórnin
 • Söngvaborg
 • Barnaskemmtanir
 • Lestur útvarps- og sjónvarpsauglýsinga ofl.

sigga[at]siggabeinteins.is

 897 1290

Tónleikaklúbbur

Skráðu þig í klúbbinn til að fá upplýsingar um fyrirhugaða tónleika og forsölutilboð.