Söngvaborg 7 – Komin í verslanir um land allt!
Söngvaborg 7 er sjöundi mynddiskurinn í þessari eistöku barnaseríu frá Siggu og Maríu. Diskurinn er um 70 mínútur að lengd með söngvum, hreyfileikjum og fróðleik fyrir börnin. Sigga og María fá að venju marga skemmtilega gesti í heimsókn til sín í Söngvaborg. Meðal þeirra eru Masi, Lóa, Subbi og Georg. Nýjir gestir kíkja líka í heimsókn [...]