Nýr jóladiskur kominn út!

Diskur þessi geymir hljóðupptökur frá ógleymanlegum jólatónleikum Siggu Beinteins sem haldnir voru fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu 6. desember 2014. Fáanlegur í verslunum um land allt frá 7. nóvember og hér á vefsíðunni.

By |2016-05-14T20:09:32+00:00October 26th, 2015|Tónleikar, Útgáfa|Comments Off on Nýr jóladiskur kominn út!

Fiskidagstónleikar á Dalvík

Magnaðir stórtónleikar á vegum RIGG Viðburða fóru fram að kvöldi Fiskidagsins mikla og var það heiður og ánægja að fá að taka þátt í þeim. Meðal þeirra sem komu fram á tón­leik­un­um voru heima­menn­irn­ir Friðrik Ómar, Matti Matt og Eyþór Ingi Gunn­laugs­son. Auk þeirra komu fram Regína Ósk, Stefán Jak­obs­son, Stef­an­ía Svavars­dótt­ir, Hera Björk, Bryn­dís Ásmunds­dótt­ir, [...]

By |2016-10-19T22:55:24+00:00August 10th, 2015|Tónleikar, Viðburðir|Comments Off on Fiskidagstónleikar á Dalvík

Við eigum samleið 12. september í Salnum

Sigga Beinteins, Guðrún Gunnars og Jógvan Hansen snúa nú aftur með tónleikana sína „Við eigum samleið - Lögin sem allir elska.“ Þau hafa þegar fyllt Salinn í Kópavogi þrisvar sinnum og seldist upp á skömmum tíma. Á tónleikunum er afslöppuð og létt stemning, því ekki aðeins syngja þau lögin sem allir elska og þekkja, heldur [...]

By |2015-07-16T23:36:55+00:00June 25th, 2015|Tónleikar|Comments Off on Við eigum samleið 12. september í Salnum

Á hátíðlegum nótum 4. og 5. desember í Eldborg

Hinir árlegu jólatónleikar Siggu verða haldnir föstudagskvöldið 4. desember og laugardagskvöldið 5. desember í Eldborgarsal Hörpu. Sigga hélt sína fyrstu jólatónleika fyrir jólin 2009 í Grafarvogskirkju og hafa tónleikarnir verið árlegur viðburður síðan og eru nú orðnir fastur liður í jólahaldi margra. Á tónleikunum, sem bera heitið Á hátíðlegum nótum, býður Sigga til sannkallaðrar tónlistarveislu, [...]

By |2015-05-30T23:00:56+00:00May 30th, 2015|Tónleikar, Viðburðir|Comments Off on Á hátíðlegum nótum 4. og 5. desember í Eldborg