Nýr jóladiskur kominn út!

Diskur þessi geymir hljóðupptökur frá ógleymanlegum jólatónleikum Siggu Beinteins sem haldnir voru fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu 6. desember 2014. Fáanlegur í verslunum um land allt frá 7. nóvember og hér á vefsíðunni.

By |2016-05-14T20:09:32+00:00October 26th, 2015|Tónleikar, Útgáfa|Comments Off on Nýr jóladiskur kominn út!

Söngvaborg 7 – Komin í verslanir um land allt!

Söngvaborg 7 er sjöundi mynddiskurinn í þessari eistöku barnaseríu frá Siggu og Maríu. Diskurinn er um 70 mínútur að lengd með söngvum, hreyfileikjum og fróðleik fyrir börnin. Sigga og María fá að venju marga skemmtilega gesti í heimsókn til sín í Söngvaborg. Meðal þeirra eru Masi, Lóa, Subbi og Georg. Nýjir gestir kíkja líka í heimsókn [...]

By |2015-12-10T15:38:47+00:00October 23rd, 2015|Söngvaborg, Útgáfa|Comments Off on Söngvaborg 7 – Komin í verslanir um land allt!