Diskur þessi geymir hljóðupptökur frá ógleymanlegum jólatónleikum Siggu Beinteins sem haldnir voru fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu 6. desember 2014. Fáanlegur í verslunum um land allt frá 7. nóvember og hér á vefsíðunni.