Útgáfuár 1993

Sigga flytur íslensk og erlend jólalög á sinni fyrstu sólóplötu. Platan seldist í meira en 10.000 eintökum, meira en nokkur önnur jólaplata hefur gert fyrr eða síðar á Íslandi.

Plötuna má finna á Tónlist.is.

Lagalisti
1. Litli trommuleikarinn, 2. Mót Betlehem, 3. Eitt spor, 4. Jóladraumur, 5. Jól með þér, 6. Ó, helga nótt 7. Höldum heilög jól, 8. Heims um ból, 9. Ave María.