Á hátíðlegum nótum í Eldborg 6. desember 2014

kr. 2,590 kr. 1,090

Útgáfuár 2015

Diskur þessi geymir hljóðupptökur frá ógleymanlegum jólatónleikum Siggu Beinteins sem haldnir voru fyrir fullu húsi í Eldborgarsal Hörpu 6. desember 2014.

Kvöldið var töfrum líkast og stemningin sem myndaðist í salnum lét engan ósnortinn, enda lagavalið sambland af klassískum jólalögum, hressum poppjólalögum og mögnuðum ballöðum sem spiluðu á allan tilfinningaskala tónleikagesta.

Á diskinum má einnig finna jólasmellinn Jólin koma með þér með Siggu og Páli Óskari frá árinu 2011, en það lag kemur hér út á diski í fyrsta sinn.

SKU: ooo1 Category: Tag:

You may also like…