Útgáfuár 2003 

Það liðu fimm ár frá því Sigga sendi frá sér barnaplötuna Flikk-Flakk og þangað til hún kom með nýja sólóplötu. Á plötunni Fyrir þig, fær Sigga þá Jónsa úr Svörtum fötum, Björgvin Halldórsson og Selmu Björns í lið með sér við flutninginn.

Plötuna má finna á Tónlist.is.

Lagalisti
1. Ég vil snerta hjarta þitt, 2. Jörð, 3. Þú, 4. Heitt blóð, 5. Hér á ég heima, 6. Ég bið þig, 7. Fyrir þig, 8. Með þér, 9. Á fullu tungli, 10. Ef til vill andartak.