Útgáfuár 2014

Lagið Surrender (ísl. Á þitt vald) í flutningi Siggu Beinteins er lag Hinsegin daga í Reykjavík 2014. Lagið sömdu sænsku tvíburasysturnar Ylva og Linda Persson og textann orti Haukur Johnson. Upptökustjórn annaðist Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.

Lagið má finna hér: iTunes  Spotify  Google Play  Youtube