Útgáfuár 2007

Hátt í 100 hljóðfæraleikarar koma við sögu á plötunni, en glæsilegar útsetningarnar eru í höndum Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar og flutningi Bulgarian Symphony Orchestra og fleiri tónlistarmanna. Upptökur fóru fram í Búlgaríu, Reykjavík Music Productions, Stúdíó Sýrland og Hljóðsmiðjunni.

Lagalisti
1. Til eru fræ, 2. Lof, 3. Yndislegt líf, 4. Ég leita þín,  5. Ég trúi á ljós, 6. Þú elskar,  7. Endurfundir,  8. Hamingjan, 9. Söknuður, 10. Nella Fantasia.