Útgáfuár 2000/2002

Á Söngvaborg koma fram margir ungir og efnilegir gestasöngvararar. Talað er um hollustu, vináttuna, umferðarreglurnar, dýrin og klukkuna svo eitthvað sé nefnt. Margir góðir gestir koma í heimsókn, t.d. Georg, Masi og lögreglan með skemmtilegan fróðleik. Sigga og María syngja gömul og ný barnalög og fara í leiki sem allir hafa gaman að.