Útgáfuár 2004

Lagalisti
Tvistlagið, Sofandi hér liggur hann, Skýin, Tröllalagið, Sól sól skín á mig, Fugladansinn, Róbert bangsi, Vorvísa, Vængjaða geitin, Furðuverk, Krummavísur, Prumpulagið, Ef þú ert í góðu skapi, Komdu niður, Læknalagið, Brauðlagið o.fl.

Sigga og María fá marga skemmtilega gesti í heimsókn. Á meðal þeirra eru Helga Braga, Sveppi, Georg, Masi, Litla lirfan ljóta, Lóa (Ó)kurteisa og börn úr Söngskóla Maríu. Í þessum þætti er kíkt inn til læknisins, sungin eru bæði ný og eldri barnalög og margt fleira skemmtilegt.