• Útgáfuár 1993 Sigga flytur íslensk og erlend jólalög á sinni fyrstu sólóplötu. Platan seldist í meira en 10.000 eintökum, meira en nokkur önnur jólaplata hefur gert fyrr eða síðar á Íslandi. Plötuna má finna á Tónlist.is. Lagalisti 1. Litli trommuleikarinn, 2. Mót Betlehem, 3. Eitt spor, 4. Jóladraumur, 5. Jól með þér, 6. Ó, helga nótt 7. Höldum heilög jól, 8. Heims um ból, 9. Ave María.
  • Sale!

    Jólalögin mín

    kr. 1,990 kr. 990
    Útgáfuár 2009 Á diskinum er að finna öll bestu jólalög Siggu í gegnum tíðina, ásamt nýjum lögum sem ekki hafa heyrst áður.

 Diskurinn inniheldur tuttugu falleg jólalög í flutningi Siggu, ásamt gestasöngvurunum Björgvini Halldórssyni, Bjarna Arasyni og Helga Björnssyni. Lagalisti 1. Það eina sem ég vil, 2. Barn er fætt, 3. Komdu heim um jólin, 4. Hvít jól, 5. Eitt spor, 6. Jólin byrja í dag, 7. Hátíð í bæ, 8. Glæddu jólagleði í þínu hjarta, 9. Nei nei ekki um jólin, 10. Senn koma jólin, 11. Mót Betlehem, 12. Betlehemstjarna, 13. Litli trommuleikarinn, 14. Jólasveinninn kemur í kvöld, 15. Ó helga nótt, 16. Jólastjarna, 17. Þú varst mín ósk, 18. Enn koma jólin, 19. Heims um ból, 20. Ave María.
  • Útgáfuár 2011 Jólin koma með þér er fyrsta lagið sem þau Sigga Beinteins og Páll Óskar flytja saman. Lagið er eftir Ásgeir Val Einarsson en hann samdi einnig textann ásamt Páli Óskari. Lagið má finna á Tónlist.is.
  • Útgáfuár 2014 Sigga Beinteins og Dagur Sigurðsson syngja hér saman jóladúett. Lagið má finna á Tónlist.is og Youtube. Lag og texti eru eftir Karl Olgeirsson. Benedikt Brynleifsson spilar á trommur, Róbert Þórhallsson á bassa, Friðrik Karlsson á gítar, Karl Olgeirsson á hljómborð og bakraddir og kórinn er Vocal Project.